Kraftmikið kælibox
Tvö hólf með sérstillingu, kæling niður í -20˚C og app til að stýra kæliboxinu
Outwell Arctic Frost 45 pressu kæliboxið er fjölhæft og öflugt kælibox fyrir þá sem vilja alvöru kæligetu í útileguna. Þú getur stýrt hvoru hólfi fyrir sig með LED skjá eða í gegnum app, og stillt hitastig alveg niður í -20˚C. Hægt er að tengja boxið í innstungu sem er 230V, 12V eða nota rafhlöðu(selst sér).
-
Tvö aðskilin kæli-/frystihólf með hitastýringum
-
Kælir niður í -20˚C
-
LED skjár og app til að stilla boxið
-
Tengimöguleikar: 230V, 12V eða rafhlaða(fylgir ekki)
- Flöskuopnari er innbyggður á boxinu
- Skurðarbretti fylgir boxinu
Tæknileg atriði: