Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Sea to Summit Passage útilegu skálarnar eru léttar en sterkbyggðar plast skálar sem pakkast vel saman og eru fisléttar. Hliðarnar að utanverðu eru með Cool-Grip og eru rifflaðar svo að skálin sé ekki of heit viðkomu sama þó innihaldið sé heitt. Þær eru lausar við BPA, PFOA og PTFE.
Tæknileg atriði: