Ullarföt frá Devold fyrir herra. Ullarfötin eru framleidd úr gæða merino ull sem temprar vel, klæja ekki og dregur ekki í sig lykt né raka.