Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Mistral rafmagnspumpan pumpar af lofti 250L á mínútu sem þýðir að þú ert enga stund að setja upp dýnur og uppblásanleg húsgögn. Pumpan dælir líka lofti úr húsgögnum og sparar því tíma og pláss þegar þú pakkar öllu saman eftir útileguna. Margir stútar fylgja fyrir mismunandi loftinntök. Þessi pumpa er með snúru sem hægt er að tengja í bíl eða rafmagnsinnstungu.
ATH! Þessi pumpa er EKKI til að blása upp eða taka niður uppblásin tjöld!
Tæknileg atriði: