Merino Hike merino sokkar
- Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr
- Til á lager
- Afgreitt eftir 1-4 virka daga
Tveggja laga merino ullarsokkur með góðri öndun
Dragðu úr hælsærum með tveggja laga sokk frá Wrightsock!
- Merino ull - temprar vel, lyktar ekki og klæjar ekki
- Anda vel og þorna hratt - draga úr rakamyndun
- Tveggja laga hönnun - minni núningur
- Extra dempun - þægilegri göngur og hlaup
- Innra lag er úr endingargóðu endurunnu polyester - umhverfisvænir
Merino Hike er tveggja laga merino ullarsokkur frá Wrightsock með mikilli dempun. Sokkurinn er tveggja laga sem kemur í veg fyrir blöðrur og önnur núningssár og gerir gönguna þína miklu þægilegri.
Innra lag sokksins er úr endurunnu polyester sem andar vel og er dempaður frá hæl fram í tá fyrir aukin þægindi. Ytra lagið er úr merinó ull sem dregur úr lykt, einangrar og temprar vel.
Merino ullin
Ullin sem Wrightsock notar í sokkana sína kemur frá KentWool Yarns í nágrannaríkinu Suður-Karolínu. KentWool Yarns hefur fengið Responsible Wool Standard viðurkenningu sem framleiðendur fá einungis ef þeir sinna dýrum, landi og starfsfólki af virðingu.
REPREVE
Endurunnar plastflöskur víðs vegar um heiminn enda hjá REPREVE þar sem þær eru brotnar niður í smærri einingar, hreinsaðar til og svo bræddar niður í smærri einingar. Þessar einingar eru svo bræddar saman og pressaðar svo úr verða polyester þræðir sem verða svo að klæðnaði og ýmsu öðru.
Þekkt vörumerki sem nota REPREVE eru t.d. GUESS, Molo, O’Neill, Serta, Speedo og Teva.
Efni:
Innra lag - 70% Endurunnið Polyester(REPREVE), 26% Nælon, 4% Lycra
Ytra lag - 68% Merinó ull, 24% Nælon, 8% Lycra
Umönnun á Wrightsock:
Þvoið fyrir fyrstu notkun á miðlungs hita
Notið ekki mýkingarefni
Lág stilling á þurrkara
Má ekki þurrhreinsa