Vindsængur
Vindsængur eru léttar, einangrandi og þægilegar dýnur sem veita góða vernd gegn kulda og ójöfnu undirlagi. Þær eru fullkomnar fyrir útilegur, gönguferðir og ferðalög þar sem svefnþægindi skipta máli. Auðvelt að pakka saman, taka með – og sofa vel, hvar sem er.