Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Dreamboat Camper Car dýnan hún er sérstaklega hönnuð fyrir bílanotkun og passar í Tesla Model Y, Skoda Enyaq og svipaða bíla. Dýnan passar í skottið að framan á Tesla Y þegar búið er að pakka henni saman.
Dreamboat Camper Car dýnan hentar vel fyrir útilegur allt árið um kring, með R-Value upp á 2.7 til 3.5 sem heldur á þér hita við allt að -8°C.
Tæknileg atriði: