Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Sjálf uppblásanleg dýna frá Coleman sem gerir útileguna mun þægilegri. Til þess að blása upp dýnuna þarf aðeins að opna skrúfu lok á hliðinni og hún blæs sig sjálf upp á um það bil 10 mínútum. Til þess að stilla stífleika dýnunnar þarf að blása í hana til að stilla hana. Þú þarft ekki að eiga pumpu með þessa dýnu því hægt er að nota pokann sem fylgir henni til að pumpa í hana. Einnig er hún með góða einangrunareiginleika og hentar því vel þegar svalt er.
Tæknileg atriði: