Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Collaps Water Carrier vatnstankurinn er samanbrjótanlegur úr endingargóðu TPE og plast. Hann rúmar allt að 12 lítra af vatni og fellur saman í flatan pakka fyrir auðvelda geymslu. Krani er á tanknum sem auðveldar notkun þegar á að fylla í potta, glös eða katla.
Helstu eiginleikar:
Samanbrjótanlegur
Rúmar allt að 12 lítra
Einfalt kranakerfi fyrir auðvelda notkun
Sterkt handfang
Tæknilegar upplýsingar:
Stærð: B32 x D37 x H26.5 cm
Pökkunarstærð: 32 x 37 x 8.5 cm
Þyngd: 1020 g
Efni: TPE og plast
Litur: Shadow Green