Breeze boxer nærbuxurnar frá Devold eru léttar og þægilegar nærbuxur úr 100% merínóull sem eru fullkomnar í daglega notkun og hreyfingu svo sem hlaup eða göngur. Þær eru með breiðri þægilegri teygju um mittið. Má setja í þvottavél og þurrkara á lágan hita.
100% Merínóull - Mulesing free
Andar vel - heldur hita og kælir
Lyktarlaust - safnar ekki í sig bakteríum
Kláðalaus
Hentar vel í:
Daglega notkun
Göngur
Hlaup
Tæknileg atriði:
Efni: 100% Merínóull
Efnis þyngd: 200 g/m2
Þykkt ullartrefja: 18,7 míkron - mjög fínar