Leatherman REBAR® er vinsælt og öflugt fjölverkfæri með 17 verkfærum. Hentar öllum sem stunda útivist og einnig frábært tól til að eiga fyrir vinnu og heimilisnotkun.
Sterkbyggð ryðfrí stálhönnun
17 verkfæri í einu
Hentar vel í
Útivist
Heimilistól
Ferðalög
Verkfæri:
Needlenose Pliers
Regular Pliers
Premium Replaceable Wire Cutters
Premium Replaceable Hard-wire Cutters
Electrical Crimper
Wire Stripper
420HC Knife
420HC Serrated Knife
Saw
Awl w/ Thread Loop
Ruler 19 cm
Can Opener
Bottle Opener
Wood/Metal File
Phillips Screwdriver
Large Screwdriver
Small Screwdriver
Tæknileg atriði
Þyngd: 189,94 g
Stærð lokaður: 10,16 cm
Stærð opinn: 15,88 cm
Lengd á hníf: 7,37 cm
Harðleiki hnífsins: 55-59 HRC
Breidd: 3 cm
Hæð: 1,65 cm
Efni: 420HC ryðfrítt stál, 440C ryðfrítt stál, Black Oxide, Cerakote®