Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Dreamhaven Double 15 cm dýnan er þykk og þægileg útilegu dýna sem er sjálfuppblásanleg. Outwell hefur þægindi ofarlega í huga og þess vegna er dýnan 140 cm á breidd sem gerir 70 cm á mann. Auk þess að vera þægileg er dýnan með gríðarlega einangrunar eiginleika.
Þessi blæs sig upp sjálf á um það bil 10 mínútum. Það eina sem þú gerir er að rúlla henni út inni í svefnherbergi og opnar fyrir ventilinn. Hægt er að stilla mýktina með því að blása í ef þess er óskað.
Tæknileg atriði: