Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Outwell Collaps Coffee Filter kaffifilter haldarinn er samanbrjótanleg kaffisía úr sílikoni. Hægt er að fella saman þegar það er ekki í notkun til að pakka því.
Helstu eiginleikar:
Samanbrjótanleg hönnun fyrir auðvelda geymslu
Sterkt ryðfrítt stál og sílikon
Sílikonhandfang fyrir örugga meðhöndlun
BPA-frítt og brotþolið efni
Má fara í uppþvottavél
Tæknilegar upplýsingar:
Stærð: B15 x D13 x H8 cm
Pökkunarstærð: 15 x 13 x 3 cm
Þyngd: 140 g
Efni: Ryðfrítt stál og sílikon
Litur: Shadow Green