Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Sea to Summit Passage útilegu skálarnar eru léttar en sterkbyggðar plast skálar sem pakkast vel saman og eru fisléttar. Hliðarnar að utanverðu eru með Cool-Grip og eru rifflaðar svo að skálin sé ekki of heit viðkomu sama þó innihaldið sé heitt. Þær eru lausar við BPA, PFOA og PTFE.
Tæknileg atriði: