Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Stóllinn sameinar léttleika, þægindi og styrk með endingargóðri álgrind. Með háu baki og góðum stuðningi er hann frábær í útilegur og ferðalög.
Observer stóllinn pakkast vel saman í meðfylgjandi poka.
Tæknileg atriði:
Efni: 420D endurunnið polyester með mesh panelum
Grind: Ál
Þyngd: 1265 g
Stærð: 55 x 69 x 100 cm
Sethæð: 39 cm
Burðarþol: 120 kg
Pökkuð stærð: 48.0 x 10.0 x 13.0 cm
Litur: Granite Grey
Burðarpoki fylgir