Gregory Zulu 30 er þægilegur 30 L bakpoki með góðu aðgengi og burðareiginleikum. Vel skipulagður poki fyrir allar helstu nauðsynjar. Fjölstillanlegur fyrir aukin þægindi.
Helstu atriði
Gott aðgengi að aðalhólfi og framvasa
Hliðarvasar fyrir flöskur og festingar fyrir stafi
Stillanleg brjóst- og mjaðmabelti
FreeFloat stuðningur með góðri loftun.
Stillanlegur bakhluti, eftir endilöngu bakinu. Með möskva svo það lofti vel
Fjölstillanleg axlaról með góðum púða. Innbyggð neyðarflauta og festa fyrir vökvaslöngu
Nettur álrammi með stuðningsstöngum úr glertrefjum
Regnhlíf innfelld í toppstykkið, staðsett í sérstökum vasa með rennilás
QuickStow festing fyrir sólgleraugu á axlaról
Flýtiaðgengi með rennilás að aðalhólfinu án þess að þurfa að opna pokann að ofan
“Fljótandi” efri poki með rennilás, auk undirpoka með rennilás. Lykkjur.
Möskvapokar með teygju á báðum hliðum
Möskvapoki að framan með öryggisfestingu
Svefnpokahólf að neðan
Fjölmargar festur utaná pokanum fyrir axir og fleira
Aðgengileg dragbönd og festur fyrir allar stillingur