Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Pinewood Caribou dömu göngubuxurnar eru gerðar úr TC-Lite™ efni sem hefur vatnsfráhrindandi eiginleika. Teygjanlegt efni á hné og setsvæði sem eykur þægindi og hreyfanleika. Vasi á sínhvoru læri og teygjanlegt mittisband. Stillanlegur franskur rennilás á neðri skálm og rennilásar til að opna til að auka öndun.
Tæknileg atriði: