Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Salamanca útilegu eldhúsið er algjör skyldueign fyrir þau sem vilja hafa eldamennskuna einfalda og þægilega í útilegunni. Auðvelt að pakka því saman og taka með í ferðalagið. Taska með handföngum fylgir með. Gott vinnu pláss 100x50 cm og nóg geymslupláss undir borðinu í renndum geymsluhólfum.
Borðplatan er úr MDF plötu og ramminn er úr áli.
Tæknileg atriði: