Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Svefnpokinn er hannaður fyrir þau sem vilja hlýju, þægindi og auka pláss. Pokinn er ferkantaður sem veitir meira fótapláss og því hægt að hreyfa sig meira í honum en í hefðbundnum niðurmjóum múmíu svefnpokum.
Polaris línan frá Vango eru aðeins lengri en aðrar línur og því frábær fyrir hávaxna einstaklinga.
Pakkast vel saman í ferkantaðan burðarpoka.
Tæknileg atriði: