Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Svefnpokinn er hannaður fyrir þau sem vilja hlýju, þægindi og auka pláss. Pokinn er ferkantaður sem veitir meira fótapláss og því hægt að hreyfa sig meira í honum en í hefðbundnum niðurmjóum múmíu svefnpokum.
Polaris línan frá Vango eru aðeins lengri en aðrar línur og því frábær fyrir hávaxna einstaklinga.
Pakkast vel saman í ferkantaðan burðarpoka.
Tæknileg atriði: