Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Parton skjólveggurinn er léttur, fljótlegur í uppsetningu og veitir bæði skjól og næði. Með Rapid-pitch Lite System eru stangir og veggur samtengdir, sem gerir uppsetningu fljótlega og þægilega.
Hröð og einföld uppsetning með Rapid-pitch Lite System
Gagnsæir gluggar fyrir útsýni og birtu
Skjól og næði í útilegunni
Létt og meðfærileg hönnun
Trefjaplast- og stálstangir fyrir stöðugleika
Tæknilegar atriði:
Tjaldgerð: Skjólveggur
Efni: Outtex® 3000 Select polyester
Vatnsheldni: 3000 mm
Stangir: Trefjaplast (9,5 mm) og stál (16 mm)
Litur: Grár
Pökkunarstærð: L107 x B13 x D13 cm
Þyngd: 4,2 kg