Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Nitestar Alpha Junior Quad er fyrir börn og unglinga sem vilja meiri þægindi. Ferköntuð hönnun veitir aukið fótapláss og geturu því hreyft þig meira en í hefðbundnum niðurmjóum múmíu svefnpokum.
Nitestar Alpha svefnpokinn hefur góða einangrunareiginleika og heldur varma vel. TOG gildi er 10.0 á þessum og er því fullkominn fyrir útilegur á Íslandi þar sem allra veðra er von.
Tæknileg atriði: