Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Robens Newlands T6 göngustafirnir eru úr áli sem eru léttir og þægilegir. Þeir hafa hraðlásakerfi sem er auðveldar stillingur á lengd. Tungsten-oddar veita framúrskarandi grip á fjölbreyttu undirlagi og handföngin með ólafestingu fyrir traust og gott grip í höndum.
Hraðlásakerfi - auðvelt að stilla lengd
Tungsten-oddar - stöðugt grip
Ergónómísk handföng með ólafestingu
Létt og endingargóð hönnun úr áli
Gúmmítappar og karfa fylgja
Hentar vel í:
Göngur
Fjallgöngur
Útivist
Dagferðir
Tæknileg atriði:
Efni: Ál
Lengd: Allt að 135 cm
Pökkunarstærð: L85.0 cm
Þyngd: 476 g (sett – 2 stafir)
Innihald: 2 göngustafir, gúmmítappar og karfa