
Mistral rafmagnspumpa með batterý
Venjulegt verð6.990 kr
/
Öll verð eru með vsk.
- Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr
- Til á lager
- Afgreitt eftir 1-4 virka daga
Fljótlegri uppsetning og pökkun
Mistral rafmagnspumpan pumpar af lofti 250L á mínútu sem þýðir að þú ert enga stund að setja upp dýnur og uppblásanleg húsgögn. Pumpan dælir líka lofti úr húsgögnum og sparar því tíma og pláss þegar þú pakkar öllu saman eftir útileguna. Margir stútar fylgja fyrir mismunandi loftinntök. Þessi pumpa er með snúru sem hægt er að tengja í bíl eða rafmagnsinnstungu.
-
Dælir 220L á mínútu í og úr
- Margir stútar með fyrir mismunandi inntök
- Vertu miklu fljótari að pumpa í og pakka saman
- Sparar pláss - dælir öllu lofti úr dýnum, húsgögnum o.fl.
ATH! Þessi pumpa er EKKI til að blása upp eða taka niður uppblásin tjöld!
Tæknileg atriði:
- L14.5 x H13 x B10.5cm
- Þyngd: 0.31 kg