Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Inflatable Donut er þægilegur uppblásinn hægindastóll frá Vango. Stóllinn fer betur með botninn á tjaldinu en hefðbundnir útilegustólar. Inflatable Donut hægindastóllinn veitir góðan stuðning og er í leiðinni hrikalega þægilegur. Er með stömu yfirborði svo þú rennir ekki til í sætinu. Bætur fylgja með.
Tæknileg atriði: