Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Sea to Summit Hydraulic Packing Cube pökkunar hólfin halda öllum óhreinindum svo sem ryki og sandi frá og eru í leiðinni vatnsþolin. Hólfið er úr TPU lamíneruðu rip-stop næloni sem er mjög sterkt og er með glæra hlið svo þú getir séð hvað er inni í hverju hólfi.
Tæknileg atriði: