
High Peak áldýna
Venjulegt verð2.990 kr
/
Öll verð eru með vsk.
- Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr
- Til á lager
- Afgreitt eftir 1-4 virka daga
Einangraðu þig frá kuldanum
High Peak áldýnan er undirlag sem er nauðsynlegt að setja undir vindsængur og tjalddýnur til þess að verða ekki kalt. Hægt er að fá undirlagið í tveimur stærðum: einfalt og tvöfalt.
-
Pakkast vel saman
- Einangrandi - ekki láta þér verða kalt
Tæknileg atriði:
- Mál - einföld: 190 x 60 x 0.2 cm
- Mál - tvöföld: 190 x 120 x 0.2 cm
- Efni: ál folie 105 g/m2
- Þyngd: 130 g