Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Dreamhaven Single 15 cm dýnan er einbreið og þægileg dýna sem er sjálfuppblásanleg. Auk þess að vera þægileg er dýnan með gríðarlega einangrunar eiginleika.
Hægt er að nota litla rafmagnspumpu til að blása í dýnuna til að hraða uppsetningu og til að soga loftið úr henni svo hægt sé að pakka henni betur saman. Hægt er að stilla mýktina með því að blása í eða úr ef þess er óskað.
Tæknileg atriði: