Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Coleman hafa verið gríðarlega vinsæl meðal íslenskra útilegu unnenda í gegnum árin. Það helsta sem íslendingar elska eru Blackout svefnherbergin sem blokkar 99% utanaðkomandi birtu. Fullkomið fyrir íslenskt sumar!
Darwin 4 Plus Blackout er klassískt kúlutjald með blackout sem er fullkomið fyrir útihátíðir og útilegur með vinum.
Arftaki vinsælu Kobuk Valley 4 Plus tjaldanna er kominn í 2025 búning og hefur fengið nýtt nafn Darwin 4 Plus Blackout. Svefnherbergið er með Blackout filmu sem blokkerar 99% af utanaðkomandi birtu og heldur tjaldinu allt að 5 C gráðum svalara yfir daginn. Tjaldið er prófað í krefjandi veðuraðstæðum og hentar því fullkomlega fyrir íslenskar aðstæður. Vindhelt og vatnshelt upp að 4500mm.
Tæknileg atriði: