Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Outwell Comfort Pillow koddinn sameinar létta hönnun og mjúkt yfirborð fyrir hámarks þægindi í útilegunni. Þægilegur og auðvelt að kippa með í ferðalagið.
Helstu eiginleikar:
Léttur og nettur koddi með góðum stuðningi
Mjúkur og þægilegur
Burðarpoki fylgir með fyrir auðveldan flutning
Tæknilegar upplýsingar:
Stærð: 42 x 28 x 10 cm (BxLxH)
Pökkunarstærð: 21 x 13 cm
Þyngd: 200 g
Áklæði: Toppi: 20D 400T polyester / Botni: 190T burstað polyester
Fylling: Isofill – 100% endurunnið polyester
Litur: Blár & Grár