Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Outwell Comfort Pillow Deluxe koddinn er þægilegur og hjálpar þér að ná þínum allra besta svefni í útilegunni. Léttur, meðfærilegur og pakkast vel saman í meðfylgjandi burðarpoka.
Helstu eiginleikar:
Extra stór stærð fyrir aukin svefnþægindi
Léttur og auðvelt að pakka niður
Burðarpoki fylgir með
PFC-frítt – umhverfisvænn valkostur
Tæknilegar upplýsingar:
Stærð: 57 x 38 x 12 cm (BxLxH)
Pökkunarstærð: 29 x 15 cm
Þyngd: 300 g
Áklæði: Toppi: 20D 400T polyester / Botni: 190T polyester
Fylling: Isofill – 100% endurunnið polyester
Litur: Blár og grár