Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Outwell Colorado 5 Air er rúmgott 5 manna uppblásið tjald í bragga hönnun. Tjaldið er einfalt að tjalda með Rigid Air System – uppblásnar loftsúlur sem er fljótlegt og þægilegt að pumpa upp. Tjaldinu er skippt upp í svefnherbergi, alrými og opið fortjald sem er undir skyggni. Svefnherbergin eru myrkvuð Dark Inner og hjálpa við að bæta svefn og draga úr birtu. Einnig hefur stærra svefnherbergið Quick and Quiet entry hurð sem er þægileg og hljóðlát við inn og útgöngu í herbergið.
Tjaldið er búið fram- og hliðarinngangi sem auðveldar aðgengi og loftun. Ytra byrðið er úr Outtex® 4000 Select polyester með 4000 mm vatnsheldni og UPF 30+ vörn gegn sólargeislum. Gólfefnið í forstofu og alrými er úr vatnsheldu double coated polyethylene fyrir aukna vatnsheldni.
Fjöldi: 5 manna
Svefnherbergi: 2
Efni: Outtex® 4000 Select polyester (PFC-frítt, eldtefjandi, UV-vörn UPF 30+)
Vatnsheldni: 4000 mm (límdir saumar)
Botn: Vatnsheldur double coated polyethylene
Pökkunarstærð: L78.0 x B40.0 x D45.0 cm
Þyngd: 26.6 kg
Uppsetningartími: u.þ.b. 20 mínútur
Litur: Blátt