Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Coleman Mackenzie 6 er sex manna tjald með 2 aðskildum svefnrýmum sem hægt er að sameina í eitt og aukalega er eitt tveggja manna svefnherbergi. Coleman tjöldin eru frábær fyrir íslenskar aðstæður, en þau eru sterkbyggð, vatnsheld gæðatjöld og eru öll búin sérstakri Blackout Bedroom filmu sem útilokar 99% af sólarljósi inn í svefnrými. Tjaldið hefur UV-Guard tækni sem veitir SPF-50 sólarvörn og heldur sömuleiðis hitanum niðri í heitu veðri og minnkar kulda á köldu kvöldi. Coleman hefur einnig einstaklega góð flugnanet í öllum sínum tjöldum sem hentar sérstaklega vel gegn lúsmý. Tjaldið er fljótlegt og einfalt í uppsetningu