Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Einstaklega létt og þægilegt tjald sem hentar vel fyrir þá sem vilja mæta á svæðið og eyða sem minnstum tíma í að tjalda. Þú rennir frá pokanum, tekur tjaldið úr og það tjaldar sér sjálft þökk sé FastPitch™ pop up eiginleikanum í því. Tjaldið hefur flugnanet sem er hentugt til að halda smáum flugum og öðrum skordýrum frá.