Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald
Tennessee 5 Air uppblásið tjald

Tennessee 5 Air uppblásið tjald

Venjulegt verð 229.990 kr Tilboðsverð183.992 kr Sparaðu 20%
/
Öll verð eru með vsk.

  • Frí heimsending
  • Til á lager
  • Afgreitt eftir 1-4 virka daga

Dark inner dökk svefnherbergi með Quick and Quiet entry hurð

Skoðaðu tjaldið í 3D

Frá Outwell í Danmörku kemur Tennessee 5 Air uppblásna tjaldið og er nýtt hjá þeim þetta árið. Tjaldið er klassískt braggatjald með stórum Dark Inner svefnherbergjum sem bæta svefn og draga úr birtu. Einfalt og þægilegt að tjalda.

  • Dönsk hönnun
  • 5 manna
  • Dark Inner svefnherbergi
  • Quick and Quiet entry svefnherbergishurðar með seglum
  • 4000mm vatnsheldni

Tennessee 5 Air skorar hátt í vindprófunum og er með 4000mm vatnsheldni með límdum saumum og er því mjög flott fyrir íslenskar aðstæður.

 

Gott pláss er í tjaldinu í stóru alrými og flott rými er í fortjaldinu fyrir t.d. eldhús, stóla og skó og slíkt. Ytra tjaldið er úr Outtex 4000 polyester sem er PFC frítt og gefur góða vatnsheldni. Mjög fljótlegt og einfalt er að tjalda því og ætti að taka aðeins 15 mínútur að reisa það.

Tennessee 5 Air fær Sleep Comfort 4 einkunn sem þýðir að hver einstaklingur fær 70-80 cm svefnpláss í stað 60 cm eins og er standardinn. Þetta tjald er því mjög þægilegt fyrir 4 manna fjölskyldu.

Í svefnherbergjunum er hægt að rúlla upp gardínum að aftan sem hleypa meira loftflæði í gegnum þau og aftan á tjaldinu er hægt að renna frá til að opna á meira loftflæði en annars hafa rennt fyrir til þess að hafa dimmt inni í svefnherbergjunum.

 

Tæknileg atriði:

 

  • Efni: Outtex® 4000 polyester
  • Fjöldi: 5 manna
  • Súlur: Uppblásnar loftsúlur
  • Þyngd: 28.9 kg
  • Lengd: 645.0cm
  • Hæð: 210.0cm
  • Breidd: 340.0cm
  • Pökkuð stærð: L102.0 x H42.0 x B41.0cm
  • Vatnsheldni: 4000mm
  • Taska og pumpa fylgja

 

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Outwell

Dönsk hönnun

Áhersla er lögð á einfaldleika, gæði og eiginleika sem henta fjölskyldum

Eiginleikar

Einfalt að tjalda, dökk svefnherbergi "Dark Inner", "Quick and Quiet" svefnherbergishurð og bjart og fallegt í alrými

Veður prófuð

Outwell setur tjöldin sín í krefjandi vind- og vatnsprófanir, sem þau hafa skorað hátt í.


Nýlega skoðað