Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Outwell Flock Single uppblásna dýnan er framleidd úr endingargóðu PVC efni með mjúkri flauelsáferð á yfirborði sem gefur notalega tilfinningu þegar þú liggur á henni. Tvöfaldur loki gerir bæði uppblástur og lofttæmingu auðvelda og örugga.
Helstu eiginleikar:
Mjúk flauelsáferð á yfirborði
Endingargott PVC efni
Tvöfaldur loki – auðvelt að blása upp og tæma
Auðvelt að pakka og geyma
Hentar vel í:
Útilegur
Ferðahús og hjólhýsi
Gestaherbergi heima
Tæknilega atriði:
Efni: PVC
Stærð: L185 cm x B70 cm x H20 cm
Hámarksþyngd: 100 kg
Pökkunarstærð: L28.0 cm x B32.0 cm x D4.0 cm
Þyngd: 1,4 kg