Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Dreamcatcher Single XXL 12 cm dýnan er vegleg og einangrandi dýna sem er sjálfuppblásanleg. Dýnan er 90 cm breið og 12 cm þykk því einstaklega þægileg fyrir einn.
Það eina sem þú gerir er að rúlla henni út inni í svefnherbergi og opnar fyrir ventilinn og hún byrjar að blása sig upp. Hægt er að stilla mýktina með því að blása í ef þess er óskað.
Tæknileg atriði: