Nitestar Alpha Junior er hefðbundinn svefnpoki fyrir börn og unglinga. Niður mjótt sniðið gefur góða einangrun og ætti börnunum því að líða mjög vel í þessum. TOG gildi er 10.0 er því fullkominn fyrir útilegur á Íslandi þar sem allra veðra er von.
Tæknileg atriði: