Einn vinsælasti svefnpokinn frá Vango með auka fótaplássi
Svefnpokinn er hannaður fyrir þau sem vilja hlýju, þægindi og auka pláss. Pokinn er ferkantaður sem veitir meira fótapláss og því hægt að hreyfa sig meira í honum en í hefðbundnum niðurmjóum múmíu svefnpokum.