Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Outwell Dreamboat Double sjálfuppblásanlega dýnan er hönnuð fyrir hámarksþægindi í útileguna – tilvalin fyrir pör, fjölskyldur eða alla sem vilja njóta góðs nætursvefns í náttúrunni. Búið er að skera út lofthólf í froðunna í dýnunni og þannig er hún með svæðaskiptan stuðning. Stuðningssvæðin aðlagast líkamanum og gefa aukin þægindi og stöðugleika. Dýnan er gerð úr einstaklega sterku, teygjanlegu pólýesteri með TPU-byggingu sem kemur í veg fyrir að lög skiljist að og tryggir góða endingu. Double Flat High-Flow ventillinn auðveldar og flýtir uppblæstri og meðfylgjandi burðarpoki gera geymslu og flutning einfaldan.
Svæðaskiptur útskurður veitir framúrskarandi stuðning
Double Flat High-Flow ventill eykur loftflæði
Stór froðuhólf auka þægindi á sama tíma og þau draga úr pakkstærð og þyngd
Sterkt teygjanlegt pólýester með mjúku yfirborði
Burðarpoki
TPU-bygging sem kemur í veg fyrir að lög skiljist að og eykur endingu
PFAS frítt
