Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
Outwell Constellation Lux tvöfaldi svefnpokinn býður upp á framúrskarandi þægindi í útileguna, með rúmgóðu plássi fyrir tvo. Pokinn er sérstaklega hlýr og er með slitsterku og afar mjúku efni og notalega bómullarfóðrun með Isofill-einangrun. Innbyggður koddi styður vel við höfuðið, auðvelt er að taka koddann úr og setja í. Einnig er hægt að renna honum í sundur og nota sem tvo svefnpoka eða opna hann alveg og nota sem stórt teppi.
Innbyggður koddi sem auðvelt er að fjarlægja
Renndu í sundur til að fá tvo svefnpoka(án hettunnar)
Hægt að nota sem sæng/ur
Burðarpoki fylgir
Hægt að renna hettu af
PFAS frítt
Litur: Grænn
Efni: Skel: 85% Polyester, 15% Nylon Fóðrun: 100% Cotton Fylling: 100% Polyester Burðarpoki: 100% Polyester
Þægindahitastig: 0°C
Lægri mörk: -6°C
Jaðarmörk: -24°C
Lengd: 230 cm
Breidd: 160 cm
Hámarks hæð notanda: 195 cm
Einangrunarefni: 3150 gr Isofill Premium polyester
Pökkunarstærð: 51 x 45 cm
Þyngd: 5.8 kg