Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Inflatable sofa uppblásni sófinn frá Vango er þægilegur og nettur sófi til að taka með sér í útileguna. Hann fer vel með botninn á tjaldinu þínu þar sem álagið dreifist betur.
Taktu útileguna á næsta stig með uppblásnum sófa og hafðu það extra þægilegt með fjölskyldunni. Í sófanum er stuðningur sem veitir þægindi þegar setið er í honum. Einnig er flauelshúðað yfirborð á honum fyrir aukin þægindi. Burðarþol sófans er 250 kg.
Tæknileg atriði: