Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afsláttarkóða sem þú getur notað strax! Við sendum þér svo pökkunarlistann okkar svo þú gleymir engu fyrir næstu útilegu!
SOUNDBOKS Go er Bluetooth Performance hátalari sem er tilvalin í ferðalagið. SOUNDBOKS Go er kraftmeiri en hefðbundnir bluetooth ferðahátalarar og er með batterý sem hægt er að skipta út auðveldlega. Batterýið er það sama í þessum og í SOUNDBOKS 4 og er því mjög endingargott og hægt að spila tónlist í botni í 10 klukkutíma.
Í kassanum er:
ATH: Hleðslutæki fylgir ekki með, en samkvæmt nýlegri reglugerð ESB mega hleðslutæki ekki koma með í kassanum. Hægt er að hlaða batterýið með hvaða USB-C snúru sem hægt er þó mælt sé með 65W hleðslutæki.