Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
SOUNDBOKS 4 er Bluetooth Performance hátalari sem er tilvalinn í partýið og ferðalagið. SOUNDBOKS 4 getur spilað tónlist í allt að 40 klukkustundir. Hægt er að skipta út grillinu og fæst það í tveim litum, svörtu og títaníum.
Í kassanum er:
ATH: Hleðslutæki fylgir ekki með, en samkvæmt nýlegri reglugerð ESB mega hleðslutæki ekki koma með í kassanum. Hægt er að hlaða batterýið með hvaða USB-C snúru sem hægt er þó mælt sé með 65W hleðslutæki.