Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Sea to Summit Watercell X vatnsbelgurinn er sterkbyggður belgur sem er einnig ferðasturta. Watercell X kemur með sturtu stút sem er með stillanlegu flæði. Auðvelt er að fylla því stúturinn á belgnum er 63mm breiður. Þegar belgurinn er tómur er hann fyrirferðarlítill og því auðvelt að pakka honum saman.
Tæknileg atriði: