Maryland 5 uppblásið tjald

Venjulegt verð259.990 kr
/
Öll verð eru með vsk.

  • Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr
  • Til á lager
  • Afgreitt eftir 1-4 virka daga

Mjög vatnshelt, Dark Inner svefnherbergi og ONS ljósakerfi

Maryland 5 uppblásna tjaldið frá Outwell er 5 manna fjölskyldutjald sem er nýtt árið 2025. Fljótlegt og einfalt að tjalda - tekur um 20 mínútur. Það sem stendur upp úr er vatnsheldnin sem er 6000mm og ONS ljósakerfið sem er innbyggt(fjarstýring og batterí seld sér). Dark Inner myrkvuðu svefnherbergin minnka morgun birtuna og hjálpa til við betri svefn í útilegunni. Svefnherbergin eru 230 cm djúp og eru með Comfort Rating 4 sem þýðir að veglegt pláss er fyrir fjóra fullorðna í svefnherberginu. Einnig er svefnherbergið með Quick and Quiet entry hurðum með seglum sem heyrist lítið í þegar opnað og lokað er. Tjaldið þolir vel íslenskt veðurfar með mikilli vatnsheldni og vindheldni sem hefur verið prófuð upp í 88 km/klst vindhraða.

  • 5 manna
  • Dark Inner myrkvuð svefnherbergi - 230 cm djúp
  • Quick and Quiet entry - seglahurðar á svefnrými
  • ONS innbyggt ljósakerfi - batterí og fjarstýring seld sér
  • 6000mm vatnsheldni - með því mesta sem er í boði

Tæknileg atriði:

  • Efni: Outtex® 6000 Express RS polyester

  • Fjöldi: 5 manna

  • Súlur: Uppblásnar loftsúlur með Rigid Air System

  • Þyngd: 31.3 kg

  • Lengd: 510.0 cm

  • Hæð: 220.0–230.0 cm

  • Breidd: 440.0 cm

  • Pökkunarstærð: L103.0 x H51.0 x B42.0 cm

  • Vatnsheldni: 6000 mm

  • UV-vörn: UPF 30+

  • Taska og pumpa fylgja

 

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.


Nýlega skoðað