Coledale L útileguborðið frá Outwell er með vatnsþolið borð með stillanlegum fótum. Borðið er mjög meðfærilegt vegna þess hve vel það pakkast saman. Einnig er handfang á því til þess að auðvelda flutning. Einnig fylgir taska undir borðið. Burðarþol er 30 kg.
Tæknileg atriði: