
Campingaz rafmagns kælibox Powerbox Plus 28L
Venjulegt verð32.990 kr
/
Öll verð eru með vsk.
- Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr
- Lítið eftir - 2 stk eftir
- Afgreitt eftir 1-4 virka daga
Þetta kælibox er frábært í ferðalagið, en hægt er að tengja það bæði í 12V tengið í bílnum eða í 230V innstungu.
Kæliboxið er með örverueyðandi innri fóðri sem er öflug vörn gegn mygluvexti í kælinum sem hrindrar þróun örvera og vondri lykt.
- Kælir allt að 18 gráðum undir umhverfishita
- 4 mismunandi stillingar
- Vifta er hljóðlát, 39db
- Næturstilling fyrir enn lægri viftu
- ECO stilling fyrir umhverfisvænni kælingu
- MAX stilling fyrir hámarksafköst
- 28 lítra