Skip to product information
1 of 13

Vango

Lismore Air 450 uppblásið tjald

Lismore Air 450 uppblásið tjald

Venjulegt verð 129.990 kr
Venjulegt verð 179.990 kr Tilboðsverð 129.990 kr
Tilboð! Væntanlegt
VSK innifalinn

Lismore Air 450 tjaldið frá Vango er frábært fjölskyldutjald. Tjaldið býður upp á afar góða lofthæð ásamt því að vera einstaklega rúmgott með góðu fortjaldi og tveimur stórum svefnrýmum. Svefnrýmin eru útbúin með hinu sérstaka Lights-Out® efni til að halda sólarljósinu frá þér á morgnana og tryggir þér betri svefn. Uppblásnar súlurnar sjá til þess að þú reisir tjaldið á örfáum mínútum. 

Tæknilegar upplýsingar:

Uppsetningartími: 10 mín
Fjöld: 4 manna
Súlur: Uppblásnar
Þyngd: 23.4kg
Lengd: 600.0cm
Hæð: 205.0cm
Breidd: 300.0cm
Pökkuð stærð: L80.0 x H42.0 x B44.0cm
Vatnsheldni: 3000mm
Efni: Sentinel Fabric

Skoða lýsingu