Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Toscane 3D comfort stóllinn er lár stóll sem hentar vel inn í lægri tjöld eða bara til að hafa það huggulegt úti. Einstaklega þægilegur og vandaður. Hægt er að stilla bakið á 6 mismunandi vegu. Efnið á stólnum er hraðþornandi og sterkt. Burðarþolið er 120 kg sem er einstaklega gott miðað við stærð og þyngd.
Tæknileg atriði: