Fáðu pökkunarlistann okkar og afsláttarkóða sem þú getur nýtt strax um leið og þú skráir þig á póstlistann okkar!
Santa Cruz stóllinn er fyrir þá sem vilja hafa það náðugt, halla sér aftur og halda drykkjunum sínum köldum í leiðinni. Kælitaska er að framan sem getur geymt drykki og nesti. Stóllinn er einstaklega meðfærilegur þar sem hann er með axlarólum, léttur og pakkast vel saman.
Tæknileg atriði: